Íbúðin er björt og rúmgóð, með opnu eldhúsi sem hefur allt það helsta sem þarf til. Einning er sjónvarp, sími og talva með internettengingu.

Baðherbergi með sturtu. Eitt svefnherbergi með tvöföldu rúmi og annað með tveimur stökum rúmum. Myrkvatjöld eru fyrir gluggum.